Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Nov 16, 2023

Unnur segir í mjög löngu máli frá mjög skrítnu máli sem gerðist fyrir langa löngu í okkar besta Noregi. Maður tekur ítrekað rangar ákvarðanir og það hefur slæm áhrif á fjölda (gamals) fólks. 

Þátturinn er í boði Happy Hydrate, Stöð 2+, Ristorante, Sjóvá og Swiss Miss.

Mál hefst: 


Nov 2, 2023

Bylgja fer með okkur og ykkur á hræðilegar slóðir í dag þar sem ágætis vinátta (ofan og neðan mittis) endar vægast sagt á ógeðfelldan hátt.

Einnig öpdeit af litla, franska Emile og Natalee Holloway. 

Þátturinn er í boði Ristorante, Sjóvá, Happy Hydrate, Swiss Miss og Stöð 2+.

Mál hefst:...


Oct 19, 2023

Góðan og gleðilegan fimmtudaginn.

Þátturinn í dag er þemaþáttur í samstarfi við Stöð 2+ og í honum segir Unnur frá konu sem átti í ákveðnu basli með félagsleg samskipti og og það er spurning hvort hún hafi hlustað of mikið á sakamálahlaðvörp?

Þátturinn er í boði Stöð 2+, Happy...


Oct 5, 2023

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Ótrúlegt hvernig það er alltaf fimmtudagur, þó það séu bara tveir opnir þættir í mánuði.

Allavega.

Það er alltaf sama hörmungin hér í þessu hlaðvarpi en í dag þá eru það tveir unglingar sem hljóta alveg hreint ömurleg örlög fyrir nákvæmlega ekki neitt, að...


Sep 21, 2023

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í þætti dagsins segir Unnur ykkur frá máli (málum?) sem áttu sér stað í Bandaríkjunum þegar enn einn drulludelinn heldur að hann sé flottastur allra. 
Algjör hörmung og sorgarsaga eins og venjulega. 

Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

Þátturinn er...