Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Dec 31, 2020

Gleðilegan áramótaþátt!

Það að Bylgja hlustar aldrei á Unni og Unnur er ALDREI með hlutina á hreinu þá tökum við óvart fyrir tvö mál í dag.

Erum, óvart aftur, komin til Bandaríkjanna þar sem fjölskyldufaðir missir alla stjórn og lendum svo í Japan þar sem ung kona lendir í alls konar...


Dec 24, 2020

Hóhóhó og gleðileg jól!

Nýr örþáttur til að hlusta á yfir jólamatnum.
Allt undarlegt og ógeðslegt eins og vera ber.

Eigið dásamleg jól og njótið hátíðanna.

Í boði Ristorante, Pennans Eymundssonar og Stöð 2 Maraþon.

mordcastid.is
instagram.com/mordcastid
facebook.com/mordcastid


Dec 17, 2020

Þáttur dagsins fer ansi víða, fyrst og fremst um mörg raftæki, en Elko býður uppá þemaþátt í dag.

Málin eiga margt sameiginlegt eins og aðallega það að þau eru hræðilega sorgleg. Alveg virkilega sorgleg, og svo er málið hennar Unnar helvíti ógeðslegt.

Í boði Elko, Ristorante, Stöð 2...


Dec 10, 2020

Já það er rétt sem þið sjáið, þetta er ansi langur þáttur.

Í þætti dagsins verðum við báðar mjög miður okkar enda tvö erfið mál og annað þeirra mjög umdeilt enn þann dag í dag.
Búið ykkur undir mikla reiði, mikil vonbrigði og mikið feðraveldi. Helvítis feðraveldið maður.

Í boði...


Dec 3, 2020

Það hljóta að vera extra fáir dagar á milli fimmtudaga, ekki satt?

Í þessum þætti fékk Bylgja mjög óvænta munnræpu og ræpar stanslaust í næstum klukkutíma. Gott með hana, ekki alveg jafn gott með geranda dagsins.
Mál sem gerist í Bandaríkjunum og er vægast sagt mjög áhugavert.

Í boði Stöð...