Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Sep 30, 2021

Jújú, þið þekkið þetta. Það er kominn fimmtudagur.

Í þætti dagsins tekur Unnur fyrir mál sem gerist árið 1984 þar sem afbrýðissemi og samanburður gengur alltof of langt.

Svo gerist reyndar lítið meira, Unnur fær munnræpu og Bylgja hlustar.

Í boði Ömmu mús, Ristorante og...


Sep 23, 2021

Júllijúhú!

Í þætti dagsins segir Bylgja frá hræðilegri fjölskyldu sem gerir hræðilega hluti og skammast sín ekki neitt. Ógeðslegt og ömurlegt í alla staði.

Unnur segir frá pari sem hefði betur ekki gengið jafn langt og þau gerðu til þess að uppfylla adrenalínþránna.

Í boði Artasan ehf.,...


Sep 16, 2021

Góðan daginn fimmtudaginn!

Þáttur dagsins í dag er þemaþáttur, hvorki meira né minna en tölvuleikja þema. Gaming!

Unnur segir frá allskonar tengingum við tölvuleiki áður en hún segir svo frá ungum strák sem framkvæmir hræðilegan hlut á heimili sínu.
Bylgja segir svosem frá svipuðu máli, þó...


Sep 9, 2021

Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn.

Þáttur dagsins er alls ekki á jákvæðari nótum en einhver annar, því miður, illa farið með alltof margar manneskjur. 

Bylgja er staðsett í Bandaríkjunum að venju, þar er hundakona sem hlýtur hræðileg örlög og málið vekur margar spurningar sem við fáum...


Sep 2, 2021

Góðan daginn fimmtudaginn!

Það eru tvö mál í þætti dagsins og alltof mikill viðbjóður.

Bylgja segir frá ungum systrum í Bandaríkjunum sem elska Elvis Presley á meðan Unnur segir frá konu (og hundi) sem lifir hamingjusöm til æviloka. Djók, því miður.

Í boði Artasan ehf, Ömmu mús og...