Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Nov 24, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í dag fer Unnur með okkur í ferðalag til Noregs þar sem enn á ný einhver tekur þá skelfilegu ákvörðun að sveifla öxi, ekki í tré.
Svakalega margar axir uppá síðkastið, því miður, en áhugavert er það nú alltaf.

Í boði Prentsmiðs, Bjarts og Veraldar, Nettó,...


Nov 17, 2022

Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn.

Í dag fer Bylgja með okkur til Bandaríkjanna þar sem hún kynnir okkur fyrir glímumanni sem sennilega fékk of mörg högg á hausinn. 
Alveg ótrúlega sorglegt mál en á sama tíma alveg svakalega áhugavert.

Í boði Nettó, Bjarts og Veraldar, Ristorante, Orville...


Nov 10, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í þætti dagsins fer Unnur með okkur til til Brooklyn í New York hvar ungum hjónum fæðist nýr fjölskyldumeðlimur. 3 dögum síðar á sér síðan stað eitthvað sem verður að teljast óútskýranlegur atburður, eða svona.

Í boði Prentsmiðs, Bjarts og Veraldar, 1104byMar,...


Nov 3, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í þætti dagsins fer Bylgja okkur til Svíþjóðar og segir þar frá hrikalega sorglegu máli hvar NPA starfsmaður var myrtur. Málið er hræðilegt, sænskan ekki frábær en áhugavert er hvoru tveggja. 

Þáttur dagsins er í boði Ristorante, Orville, Prentsmiðs, Ekils ökuskóla...