Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Nov 25, 2021

Júhú, góðan og gleðilegan fimmtudag!

Þáttur dagsins er þemaþáttur í boði Elko í tilefni af Black friday og stærstu afsláttarviku ársins.

Bylgja tekur fyrir mál sem gerist í Bandaríkjunum þar sem ung kona er myrt í aðdraganda Black Friday.
Unnar mál gerist vissulega líka í Bandaríkjunum, en...


Nov 18, 2021

Góðan og gleðilegan fimmtudag!

Þáttur dagsins er í sorglegra (hræðilegra) lagi svo við segjum bara alveg eins og það er. 
Unnur segir frá máli sem gerist í Bretlandi þar sem sjúkur drengur notfærir sér góðmennsku samstarfskonu sinnar og Bylgja segir frá fjölskyldu í Indlandi sem mjög líklega...


Nov 11, 2021

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Venju samkvæmt þá gerast hræðilegir hlutir fyrir allskonar fólk í þætti dagsins.

Bylgja segir frá máli sem gerist í Harlem um 1980, þar sem börn hverfa úr almenningsgarði.

Unnur aftur á móti segir frá dreng sem elskar leiðbeiningar en hatar flest allt annað og gekk af...


Nov 4, 2021

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í þætti dagsins er bara eitt mál, en það er þeim mun áhugaverðara.
Stuttur en góður eins og maður segir.

Hversu áreiðanleg eru vitni? Hvað getur haft áhrif á vitni? Hversu mikið treystiru því sem þú telur þig hafa séð?

Já, margar pælingar í þætti dagsins...