Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Aug 26, 2021

Það er bara komið haust. Rútínan og endalausir fimmtudagar.

Systur eru í bæði Evrópu og Norður-Ameríku í dag og segja hlustendum frá villuráfandi eista, ógeðslegu fólki og barnapíum sem áttu mun betra skilið en þær uppskáru.

Þið getið fundið óklipptu útgáfu af þessum þætti auk...


Aug 19, 2021

Skemmtiferðaskip, what a concept. Her líka, hvað er málið með her?

Þáttur dagsins býður uppá tvö mál, í rauninni talsvert fleiri reyndar, en amk mjög mikið af ömurð.
Annað málið gerist á skemmtiferðaskipi sem endaði sem ekkert sérstaklega skemmtilegt skip og hitt segir frá ungu pari...


Aug 12, 2021

Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn.

Það eru hvorki meira né minna en tvö mál tekin fyrir í þætti dagsins og gerast þau bæði í Bandaríkjunum.
Það er margt sem gerist en helst er það kannski það að því miður verða alltof mörg börn fyrir ógeðslegu ofbeldi og við erum enn og aftur minnt...


Aug 5, 2021

Það eru bara 22 fimmtudagar eftir af árinu, sem þýðir að það eru bara 22 Morðcastsþættir eftir á árinu.
Það hlýtur nú svosem að vera feikinóg.

Allavega, í þætti dagsins fáum við systur munnræpu í mjög langan tíma áður en Unnur segir frá ömurlegu máli sem gerist í Orlando. Mjög...