Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

May 30, 2019

Í þætti dagsins kemur nýr gestur upp í til Unnar, hann Jónas Ástþór Hafsteinsson, sem segir okkur frá gömlu íslensku máli á meðan Unnur tekur fyrir sænskt mál. Eiga þessi mál það sameiginlegt að gerendur fundu sig utangarðs í samfélaginu og tóku málin í sínar hendur. Bókstaflega.

Mál: 

1....


May 23, 2019

Í dag er síðasta skiptið í bili þar sem Andrea skríður uppí rúm til Unnar. Í dag segir hún frá sænsku máli á meðan Unnur tekur fyrir fyrsta málið sem gerist í Færeyjum. Fyrir einhverja mjög undarlega tilviljun innihalda bæði málin hluti sem finna má í flestum eldhúsum. Sjúkt.

Mál:

1....


May 16, 2019

Í þessum þætti kíkir Andrea enn einu sinni upp í rúm til Unnar og í þetta skiptið eru þær með fyrirfram ákveðið umræðuefni, blæti. Þær spjalla um staðreyndir varðandi blæti ásamt því að segja hvor annarri frá sakamálum sem tengjast blæti (fetishism) á einhvern hátt. Áhugavert...


May 9, 2019

Í þessum þætti skríður Bjarki aftur upp í rúm til Unnar og segir í þetta sinn frá sænsku, óupplýstu morði. Unnur fjallar einnig um sænskt mál en í því eru unglingar í aðalhlutverki. Óvænt eiga málin það sameiginlegt að eiga rót að rekja til Valborgsmässoafton, sem er einskonar vorhátíð...


May 2, 2019

Gestur þáttarins í dag er engin önnur en hún Andrea Valgeirsdóttir, morðkona mikil. Unnur kynnir fyrir okkur fyrsta finnska mál Morðcastsins á meðan að Andrea segir okkur frá dönsku máli.
Þessi mál eiga það sameiginlegt, óvart, að þetta eru bæði mannshvarfsmál. Þungt, en gott?

Mál:
1....