Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Mar 25, 2021

Þegar þið hélduð kannski að við gætum ekki fengið meiri munnræpu, þá gerðist það.

Í þessum þætti tekur Bylgja fyrir óupplýst mál sem gerist í Bandaríkjunum sem er vægast sagt óhugnalegt en Unnur segir frá ögn gleðilegra máli sem einnig gerist í Bandaríkjunum.

Málsaðilar: Jessica...


Mar 18, 2021

Hreint út sagt ótrúlegur fimmtudagur í dag.

Unnur fær að byrja, reyndar bara eitt mál, en málið er stórmerkilegt og mjög langt og mjög áhugavert.
Ég meina, vampírur, what a concept.

Í boði Vegan búðarinnar og Jömm, Ristorante og Marr.

mordcastid.is
instagram.com/mordcastid
facebook.com/mordcastid


Mar 11, 2021

90 þættir! Sjit.

Allavega.

Í þætti dagsins rennir Unnur lauslega yfir nokkur skrítin mál sem áttu sér stað árið 2019 og Bylgja tekur fyrir fremur þekkt mál drengs sem drepur systur sína. 

Í boði Vegan búðarinnar og Jömm, Marr og...


Mar 4, 2021

Góðan daginn fimmtudaginn, fimmhundraðasta fimmtudaginn á árinu.

Í þætti dagsins segir Bylgja frá móður sem er vanhæf og á ekki að eiga börn á meðan að Unnur segir frá manni sem á ekki að vera í veitingastaðarekstri.

Í boði Jömm og Veganbúðarinnar, Marr og...