Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Jan 30, 2020

Hvernig er eiginlega alltaf fimmtudagur?
Í dag tekur Unnur fyrir mál sem er vægast sagt óhugnalegt, ekki öll kurl komin til grafar þar (morðgrín).
Bylgja hinsvegar segir frá bandarísku ógeði og skrímsli. Stuð!

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu á samfélagsmiðlum til að missa...


Jan 22, 2020

Af hverju geta ekki bara öll dýrin á Tinder verið vinir? Nei segi svona.

Í þætti dagsins fer Bylgja alla leið til Ástralíu og segir hún okkur Tindersögu sem endaði í 10 nálgunarbönnum, eins og gengur og gerist.
Unnur segir hinsvegar frá sænsku máli sem á rót sína bæði í facebook grúppu og á...


Jan 16, 2020

Elsku, besti fimmtudagur!

Í þætti dagsins segir Bylgja okkur frá óþarflega samheldnum eldri borgurum á meðan Unnur þjáist enn og aftur af viðbjóðsblæti og segir frá lítilli stúlku sem þurfti sannarlega að þola alls konar. Bæði málin gerast í Bandaríkjunum. Make America Great Again?

Ekki gleyma...


Jan 8, 2020

Hver hefur sinn djöfull að draga, ekki satt?

Gerendur dagsins hafa það amk sannarlega, en í þætti dagsins segir Unnur frá spilltu belgísku máli á meðan Bylgja segir frá máli sem gerist í Bandaríkjunum og er stórfurðulegt, svo meira sé ekki sagt.

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja...


Jan 1, 2020

Gleðilegt nýtt ár kæru hlustendur!

Þáttur dagsins er stútfullur af þakklæti og spurningum.

Unnur segir frá bandarískum hrotta sem tekur þátt í stefnumótaþætti og Bylgja segir frá virkilega undarlegu máli sem gerist í Nýja Sjálandi um áramót. 

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja...