Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Oct 6, 2022

Í dag er ekki mánudagur en þáttur vikunnar er þrátt fyrir það áskriftarþáttur, bara eldri áskriftarþáttur.

Málið á sér stað í Chowchilla í Bandaríkjunum þegar menn ræna fullri rútu af skólakrökkum. 
Einn allra uppáhalds þáttur Unnar frá upphafi Morðcastsins!

Í boði Ristorante, Orville,...


Sep 29, 2022

Góðan daginn kæru vinir!

Þáttur dagsins á sér stað í Bandaríkjunum þar sem Unnur segir okkur frá aldraðri konu sem er heldur illa við fólk. Því miður ákvað hún að taka málin í eigin hendur og leggja í hendur (?) svínanna. 

Sorglegt og hræðilegt!

Í boði Sjóvá, Ekils ökuskóla, Ristorante,...


Sep 22, 2022

Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn.

Í þætti dagsins fer Bylgja með okkur til Karlskrona í Svíþjóð þar sem hún segir frá lygasjúkum dreng sem tekur vægast sagt hræðilegar ákvarðanir. 

Sko bara alveg mjög slæmar.

Í boði Ristorante, Orville, Netverslana S4S og Sjóvá.

Óklipptan þátt má...


Sep 15, 2022

Góðan og blessaðan fimmtudaginn.

Í þætti dagsins ferðumst við til Södertalje í Svíþjóð og Unnur segir okkur frá vægast sagt áhugaverðri atburðarás sem gerðist fyrir nokkrum árum síðan.

Hræðilegt vissulega, eins og venjulega.

Í boði Netverslana S4S, Sjóvá, Ristorante og Orville.

Óklipptan...


Sep 8, 2022

Góðan daginn kæru hlustendur, það er enn eitt hörmulega málið í dag.

Bylgja fer með okkur til Noregs þar sem hún segir frá gömlum fúlum manni, kettinum hans og hræðilegum örlögum þeirra.

Í boði Geosilica, Ristorante, Orville, Sjóvá, Netverslana S4S og Ekils ökuskóla.

Óklipptan þátt má finna...