Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Aug 28, 2019

Fimmtudagar eru nú alltaf ákveðin hátíð í okkar huga, en í dag er það hvorki meira né minna en jólahátíð.

Unnur segir frá bandarísku A-klassa ógeði á meðan Bylgja tekur fyrir kanadískt par sem líklega slær út allan viðbjóð sem hingað til hefur verið tekinn fyrir.
Skyldi það vera...


Aug 21, 2019

Í dag kemur Bylgja upp í enn á ný og í þetta skiptið er þemað óupplýst mál. Það sem við elskum að hata og hötum að elska. Bylgja segir frá máli sem gerist í Ástralíu (stóra Skandinavíusvæðið ekki satt?) og Unnur segir frá málum sem gerist í Svíþjóð. Óþægilegt, en gott?

Ekki gleyma...


Aug 15, 2019

Góðan og gleðilegan fimmtudag.
Þessi er stór, en í dag er tuttugasti þátturinn og í tilefni dagsins taka þær systur, Unnur og Bylgja, fyrir fjögur íslensk mál. Já þið heyrðuð rétt, það er engin leið að sleppa þessum. Rosalegt!

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu...


Aug 8, 2019

Fimmtudagar eru bestu dagar vikunnar ekki satt?

Extra góður fimmtudagur í dag samt, þar sem Unnur og Bylgja taka óvænta tvöfaldan þátt með þemanu survivor. 4 mál, rosalegt tempo, sturlaðir málavextir. Draumur.

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu á samfélagsmiðlum til að missa...


Aug 1, 2019

Fimmtudagar eru frábærir. Í þetta skiptið fáum við ekki bara þriggja daga helgi, heldur bjóða líka Unnur og Bylgja upp á tvö af sínum allra uppáhalds málum. Þau enda vissulega misvel, en morðið gefur jú og morðið tekur. Ekki satt?

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu...