Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Jun 24, 2021

Góðan daginn fimmtudaginn!

Það er sama blaðrið í dag eins og aðra fimmtudaga nema í þessum þætti blöðrum við okkur bara í gegnum eitt mál, ekki tvö.
Ekkert að því, málið er mjög merkilegt og mikið að ræða.

Bylgja segir semsagt frá máli þar sem augu spila stórt hlutverk, meira þarf ekki...


Jun 17, 2021

Hæ hó og jibbí jei!
Gleðilegan þjóðhátíðardag og alls ekki síður, gleðilegan morðdag.

Í þætti dagsins segir Bylgja frá ömurlegu máli sem gerist í Bandaríkjunum og Unnur líka.
Svosem ekkert nýtt undir sólinni þar, en málin eru bæði mjög sorgleg.

Í boði Arion banka, Ristorante og...


Jun 9, 2021

Júhú!

Það er einn helvítis fimmtudagurinn enn og við stöndum að sjálfsögðu vaktina.

Í þætti dagsins segir Bylgja frá máli Brian Shaffer sem, jah, æj þið verðið eiginlega bara að hlusta. 
Mjög skrítið alltsaman.

Í boði Arion banka, Ristorante og...


Jun 3, 2021

Júní er það. Afmælismánuður Unnar Örnu, sem þýðir vissulega að konan verður óvinnufær þar til júlí rennur upp.

Í þætti dagsins fær Unnur alla munnræpuna og segir frá ungri stúlku í Bandaríkjunum sem hverfur eins og dögg fyrir sólu. 
Sumt fólk á í alvörunni ekki neitt gott skilið!

Í...