Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið


Jun 3, 2021

Júní er það. Afmælismánuður Unnar Örnu, sem þýðir vissulega að konan verður óvinnufær þar til júlí rennur upp.

Í þætti dagsins fær Unnur alla munnræpuna og segir frá ungri stúlku í Bandaríkjunum sem hverfur eins og dögg fyrir sólu. 
Sumt fólk á í alvörunni ekki neitt gott skilið!

Í boði Geosilica, Arionbanka og Ristorante.

mordcastid.is
instagram.com/mordcastid
facebook.com/mordcastid