Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Jun 27, 2019

Nýr fimmtudagur - nýr þáttur. Bylgja kemur enn einu sinni upp í til Unnar og segir frá frægu finnsku máli á meðan Unnur segir frá gömlum norskum raðmorðingja. Eiga í sjálfu sér ekki mjög mikið sameiginlegt nema agalega mörg lík. Þungur þáttur í takt við afmælisniðursveifluna. Samt gott.

Ekki...


Jun 20, 2019

Í dag er fimmtudagur OG Unnur á afmæli. Það þýðir bara eitt: afmælisþema! Bylgja mætir í stúdíóið og taka þær fyrir fjögur (4!!) mál sem öll tengjast á einhvern hátt 20. júní, eða afmælum.
Mikið svakalega er gaman að eiga afmæli. Allavega oftast.

Ekki gleyma að subscribea, og munið að...


Jun 13, 2019

Í þætti dagsins kemur Bylgja aftur uppí til Unnar, en í þetta skiptið segir hún frá þekktu íslensku morði, á meðan Unnur tekur fyrir sænskan afbrotamann. Bæði málin innilega hræðileg, en áhugaverð. Samt eiginlega bara sick.

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu...


Jun 6, 2019

Í þætti dagsins fær Unnur nýjan gest í bólið til sín og í þetta skiptið er það systir hennar hún Bylgja Borgþórsdóttir. Báðar taka þær gömul mál (og fá munnræpu), Bylgja segir frá sænsku máli og Unnur norsku, en í báðum málunum er gerandinn kvenmaður sem tekur málin í sínar hendur....