Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Nov 26, 2020

Hvernig er það, er alltaf fimmtudagur?

Þennan ágæta síðasta fimmtudag nóvembermánaðar höldum við okkur í Skandinavíu. Bylgja talar um sænska vampíru og Unnur um það hvernig lögreglan í Kaupmannahöfn var einu sinni með allt lóðbeint niður um sig.

Þetta er alls konar.

Í boði Ristorante og...


Nov 19, 2020

Við erum í Svíþóð og Suður-Kóreu í dag. Bylgja tekur fyrir mál sem er svo heimskulegt að öll heimsins hugarkort náðu ekki að bjarga því á meðan að Unnur uppljóstrar um vanhæfni lögreglu í Suwon. 

Evrópa og Asía í einni og sömu sæng, er eitthvað betra?

Í boði Ristorante og Stöð 2...


Nov 12, 2020

Risastór fimmtudagur í dag. Stærst af öllu auðvitað að tvö íslensk mál séu tekin fyrir í þessum þætti.

Í dag er nefnilega þemaþátturinn: Ummerki.

Bylgja segir frá nýlegu og virkilega sorglegu máli og Unnur segir frá eina skiptinu sem einstaklingur hefur látist eftir skotárás við lögreglu á...


Nov 5, 2020

Góðan daginn fimmtudaginn!

Í dag er dagurinn sem Bylgja fær munnræpu, ótrúlegt en satt.

Hún tekur fyrir stórmerkilegt mál sem gerist í Bandaríkjunum, lifandi martröð til að segja alveg eins og er.
Unnur hinsvegar segir frá undarlegu máli alla leið frá Japan.

Allt er skrítið, allt er áhugavert.

Í...