Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Jun 30, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í þætti dagsins fer Unnur með okkur til Bandaríkjanna þar sem hún segir frá svakalega sorglegu máli þar sem fíkn og reiði tóku því miður yfirhöndina með hræðilegum endalokum.

Sko mjög mikil reiði.

Í boði Ristorante, Orville, Sjóvá og Grönt.

Óklipptan vikuþátt...


Jun 23, 2022

Hæ!

Í þætti dagsins segir Unnur ykkur rosalega vel frá gömlum raunveruleikasjónvarpsþætti sem mjög óvænt blandast inní morð. Í fleirtölu.

Þetta er illskiljanlegt frá upphafi til enda, það eina sem við vitum er að þetta er mjög sorglegt eins og venjulega.

Í boði Sjóvá, Grönt, Ristorante og...


Jun 16, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Vitiði hvað er hræðilegt combo? Unglingar og satanísk cult.
Í dag fer Unnur með okkur til Bandaríkjanna og segir frá ungri konu sem hafði gengið í gegnum allskonar og átti aðeins öðruvísi bucket lista en við flest.

Í boði Sjóvá, Grönt, Ristorante og...


Jun 9, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í þætti dagsins fer Bylgja með okkur til okkar eigin fyrirheitna lands (Svíþjóðar) og segir okkur frá ömurlegu máli þar sem að ung kona er myrt. 
Alltaf jafn ömurlegt og óþolandi.

Í boði Ristorante, Orville, Grönt og Sjóvá.

Óklipptan þátt má finna inná...


Jun 2, 2022

Vá. 154 þættir, það eru rosalega margir þættir!

Í þætti dagsins fer Unnur yfir mál sem hefur tryllt mörg í gegnum tíðina. Ung kona hverfur á hóteli og mörgum spurningum er ósvarað.
Er það samt?

Í boði Grönt, Sjóvá, Ristorante og Orville.

Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid