Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

May 27, 2021

Alveg er þetta að verða ótrúlegt með hvernig það er alltaf fimmtudagur.
Allavega.

Í þætti dagsins þá segir Unnur frá mjög klókum unglingi sem tekur vægast sagt slæmar ákvarðanir á lífsleiðinni. Aðallega eina slæma ákvörðun reyndar.
Bylgja segir frá konu sem reyndar tók líka fullt af...


May 20, 2021

100 þættir maður, vá.

100 þættir, skrilljón klukkutímar, alltof mörg hræðileg sakamál og svo mætti lengi telja.
Unnur segir frá breskum morðingja, Bylgja segir frá máli með jákvæðum endalokum og Bjarki segir frá manni í búri. 
Allt mjög undarlegt en áhugavert.

Í boði Marr og...


May 13, 2021

Enn einn fimmtudagurinn og ekki skánar það.

Í þætti dagsins segir Bylgja frá tannlækni sem tekur málin í sínar hendur með pítsu í annarri. Án gríns.
Unnur hinsvegar segir frá yngsta raðmorðingja í heimi.
Allt mjög sorglegt og ömurlegt.

mordcastid.is
instagram.com/mordcastid
facebook.com/mordcastid


May 6, 2021

Það er kominn maí og íslenska vorið heilsar okkur með slyddu og 1 stiga hita. Æðislegt.

Í þætti dagsins er allt ömurlegt eins og vanalega og eru systurnar báðar í Bandaríkjunum að elta uppi ömurðina. Þorsti í gosdrykk dregur dilk á eftir sér og unglingsárin eru stundum erfið. Gömul saga...