Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið


Nov 19, 2020

Við erum í Svíþóð og Suður-Kóreu í dag. Bylgja tekur fyrir mál sem er svo heimskulegt að öll heimsins hugarkort náðu ekki að bjarga því á meðan að Unnur uppljóstrar um vanhæfni lögreglu í Suwon. 

Evrópa og Asía í einni og sömu sæng, er eitthvað betra?

Í boði Ristorante og Stöð 2 Maraþon.

mordcastid.is
instagram.com/mordcastid
facebook.com/mordcastid