Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Aug 11, 2022

Góðan daginn þennan ágæta fimmtudag.

Í þætti dagsins fer Bylgja með okkur til Ástralíu þar sem hún segir frá hvarfi ungra kvenna, sem hlutu því miður hræðileg örlög.
Svakalega merkilegt mál en gjörsamlega skelfilegt á sama tíma.

Í boði Sjóvá, Netverslana S4S, Ristorante og...


Aug 4, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Þáttur dagur er með sama sniði og venjulega, Unnur segir frá máli sem gerist í Bandaríkjunum þar sem ungur maður er afbrýðissamari, gráðugri og ósanngjarnari en góðu hófi gegnir.
Alveg ógeðslega sorglegt. 

Í boði Sjóvá, Orville, Ristorante, Geosilica og...


Jul 28, 2022

Góðan og blessaðan daginn, þennan ágæta fimmtudaginn.

Í þætti dagsins fer Bylgja með okkur til Bandaríkjanna þar sem að hjón eru myrt á heimili sínu og ýmislegt kemur upp á yfirborðið.
Mjög áhugavert.

Í boði Sjóvá, Ellingsen, Ristorante, Orville og Grönt.

Óklipptan þátt má finna inná...


Jul 21, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn.

Krakkar, það er stærðarinnar þáttur í dag!
Bylgja fer með okkur yfir til Bandaríkjanna og segir frá máli Unabomber, og vitiði, þetta er bara alveg stórmerkilegt!

Í boði Ristorante, Orville, Geosilica, Sjóvá, Grönt og Netverslana S4S.

Óklipptan þátt má finna inná...


Jul 14, 2022

Júllijúhú, góðan og gleðilegan fimmtudag.

Í þætti dagsins fer Unnur með ykkur í leiðangur til Ástralíu, landsins sem gaf okkur Nágranna, Nicole Kidman, Margot Robbie og því miður þetta hörmulega mál sem hún segir frá.
Ungur maður er hrottalega myrtur að því er virðist algjörlega...