Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Dec 30, 2021

Góðan daginn, fimmtudaginn.

Síðasti fimmtudagur ársins og auðvitað siglum við þessu ári heim með einum laufléttum þætti.

Bylgja á mál dagsins og segir frá stórfurðulegu máli sem gerist í Bandaríkjunum á meðan Unnur er í vondu skapi. 
Same old alla daga, alltaf jafn hræðilegt en samt...


Dec 23, 2021

Gleðilegan jólaþorlák!

Í dag segir Unnur frá alveg gríðarlega sorglegu máli sem gerist í Bandaríkjunum á Þorláksmessu og er í öllu falli hræðilegt.

Jafn fallegur fimmtudagur og þetta er sorglegt mál.
Verum góð og pössum hvort annað á jólunum krakkar!

Í boði Ristorante og 1104 by Mar.


Dec 16, 2021

Góðan daginn fimmtudaginn og gleðilega jólafríshátíð!

Í þætti dagsins tekur Bylgja fyrir mál sem gerist í Svíþjóð og vekur upp mjög margar spurningar en þar finnst ungabarn aleitt í blóðugri íbúð.

Í boði Ristorante og 1104 by Mar.

Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid


Dec 9, 2021

Góðan daginn fimmtudaginn!

Þáttur dagsins í dag er áhugaverður en málið vissulega óupplýstt. Óþolandi og óupplýst eins og Bylgju einni er lagið. 
Kona hverfur af hárgreiðslustofunni sinni, og svo veit ekkert okkar neitt.

Í boði Ristorante og 1104byMAR.

Óklipptan þátt er að finna inná...


Dec 2, 2021

Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn!

Í máli dagsins segir Unnur frá máli þar sem ungur maður gufar upp. Samt alls ekki.

Ótrúlega merkilegt mál og margar spurningar sem við fáum sennilega aldrei svarað, því miður!

Í boði Ristorante.