Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið


Dec 30, 2021

Góðan daginn, fimmtudaginn.

Síðasti fimmtudagur ársins og auðvitað siglum við þessu ári heim með einum laufléttum þætti.

Bylgja á mál dagsins og segir frá stórfurðulegu máli sem gerist í Bandaríkjunum á meðan Unnur er í vondu skapi. 
Same old alla daga, alltaf jafn hræðilegt en samt svo dásamlegt.

Í boði 1104 by Mar og Ristorante.