Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið


Apr 1, 2021

1. apríl. Sennilega leiðinlegast gríndagur allra tíma.
En sjá, við boðum yður fögnuð og í stað þess að gera eitthvað glatað þá færum við ykkur nýjan þátt.

Þemað er apríl og systurnar segja frá málum tveimur ungra stúlkna í Bandaríkjunum. Merkilega lítil munnræpa en mjög sorgleg mál.

Þátturinn er í boði Forlagsins, Ethique, Marr, Veganbúðarinnar og JÖMM og Ristorante.

mordcastid.is
instagram.com/mordcastid
facebook.com/mordcastid