Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið


Oct 22, 2020

Vissuði að það eru bara 9 föstudagar til jóla?

Það þýðir bara eitt. 9 fimmtudagar! Sem þýðir auðvitað líka 9 Morðcastþættir fram að jólum. Jahérnahér, tíminn flýgur.

Allavega. Nýr þáttur! Reyndar bara eitt mál þó hann sé langur.
Í þætti dagsins fer Unnur mjög djúpt ofaní merkilegt franskt mál þar sem franskur "læknir" og narsisisti fer mikinn. Bylgja er á meðan bæði mjög undrandi og þreytt.

mordcastid.is
instagram.com/mordcastid
facebook.com/mordcastid
mordcastid@gmail.com