Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Dec 29, 2022

Góðan daginn þennan síðasta fimmtudag ársins!

Í þætti dagsins, sem er áskriftarþáttur frá því fyrr á árinu, fer Bylgja með okkur í ferðalag til Bandaríkjanna og segir okkur frá máli þar sem að par elskar ekki vampírur og nornir jafn mikið og Bylgja sjálf gerir. Því miður, og það hefur...


Dec 22, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í þætti dagsins er spólað til baka í tíma í sögu Morðcastsins af því að í dag er þáttur dagsins eldri þáttur úr áskrift. Vikuþættirnir eru nefnilega að fara í smá pásu á meðan að áskriftin heldur ótrauð áfram þannig við vildum gefa ykkur smjörþefinn...


Dec 15, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í þætti dagsins fer Bylgja með okkur alla leið til Tókýó þar sem hún segir frá vægast sagt hræðilegu en áhugaverðu máli þar sem hræðilegir hlutir gerast og það eina með lífsmarki í heilu húsi er einn kúkur sem flýtur um í klósettinu.
Sko stórskrítið frá...


Dec 8, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn.

Aftur fer Unnur með okkur til Svíþjóðar í kjölfar þess að ungur einstaklingur finnst látinn í baði.
Mjög áhugavert mál með mörgum vinklum, en mjög hræðilegt og ógeðslegt vissulega líka.

Í boði Nettó, Bjarts og Veraldar, Ristorante og Orville.

Óklipptan þátt má...


Dec 1, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í dag fer Bylgja með okkur alla leiðina frá Bæjaralandi til Ástralíu og segir okkur frá mjög skrítnu máli ungs fólks sem einfaldlega lagði af stað í lauflétt bakpokaferðalag.
Allt við þetta er auðvitað ömurlegt, og eins og venjulega þá er endirinn ekki frábær þó...