Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið


Dec 22, 2022

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í þætti dagsins er spólað til baka í tíma í sögu Morðcastsins af því að í dag er þáttur dagsins eldri þáttur úr áskrift. Vikuþættirnir eru nefnilega að fara í smá pásu á meðan að áskriftin heldur ótrauð áfram þannig við vildum gefa ykkur smjörþefinn af áskriftinni okkar, sem er æðisleg þó við segjum sjálfar frá, og þar verður miklu meira en nóg um að vera næstu mánuðina.
Þátturinn sjálfur er aftur á móti eins og venjulega, hræðilegur, sorglegur og merkilegur.

Í boði Ristorante, Orville, Nettó og Bjarts og Veraldar.

www.pardus.is/mordcastid