Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið


Jul 1, 2021

Annar dagur, fleiri skrímsli.

Jú kæru hlustendur, það er fimmtudagur og það eru hrottaleg mál.

Í þætti dagsins fer Bylgja yfir mál þar sem faðir drengs gengur berseksgang í kjölfar fótboltaleiks, svona vægt til orða tekið. 
Unnur hinsvegar tekur fyrir mál þar sem ungur maður misnotar aðstöðu sína í gegnum Craigslist.

Allt ömurlegt.

Í boði Geosilica og Ristorante.