Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Dec 26, 2019

Skyld´það vera jólamorð?
Eitt lítið jólamorð?
Þú komst með morðið til mín?

ALLAVEGA. Gleðileg jól og gleðileg morð!
Báðar eru staðsettar í Bandaríkjunum í dag. Unnur segir frá fjölskylduföður sem missir vitið og Bylgja tekur fyrir eitt þekktasta mál Bandaríkjanna.

Ekki gleyma að...


Dec 18, 2019

Fimmtudagur og alveg að koma jól! Vá, hvílík lukka.

Hann er kannski stuttur þátturinn í dag en ekki örvænta, næsti þáttur jafnar það út!

Í dag segir Bylgja frá finnsku máli sem tengist eldri þætti hjá okkur á meðan Unnur kíkir í stutta heimsókn til Danmerkur og segir frá heiðursmorði í...


Dec 11, 2019

Það er maðkur í mysunni. 
Það er lortur í lauginni.

Í þessum þætti eru tekin fyrir tvö mál sem eiga það sameiginlegt að bæði tengjast þau sundlaug á einhvern hátt. Sorglegt, áhugavert, merkilegt, ömurlegt. Allt eins og það á að vera á fallegum fimmtudegi.

Ekki gleyma að subscribea, og munið...


Dec 4, 2019

Heil og sæl öllsömul.
Mikið svakalega er gaman að það sé kominn fimmtudagur.

Í dag segja Bylgja og Unnur báðar frá málum sem ítrekað hefur verið beðið um. Bylgja með þýskt mál í eldri kantinum og Unnur japanskt og viðbjóðslegt mál.
Bæði eru þau ógeðsleg, bæði merkileg.
Hreimur og...