Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Oct 30, 2019

Thirsty thursday? Ekki?
Allavega.

Nýr fimmtudagur, ný morð en sami gamli "gesta"spjallarinn. Unnur tekur fyrir mál framið af unglingum á meðan Bylgja tekur fyrir eitt stórundarlegt mál, en bæði gerast þau í Bandaríkjunum. Stórfurðuleg og óþolandi á sama tíma.

Ekki gleyma að subscribea, og munið að...


Oct 23, 2019

Vá, þrjátíu þættir!

Til hamingju með daginn öll sem eitt. Nú skulum við halda uppá þetta saman með uppáhaldinu okkar allra, játningum sem koma á dánarbeðinu.

Mörg mál, mikið spjall, mikil vitleysa. Hvað biður maður um annað?

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu...


Oct 16, 2019

Bara 6 dagar síðan síðasti þáttur var, hvílík lukka!

Hvað er það besta sem Svíþjóð hefur gefið okkur fyrir utan Eurovision slagara? Jú, auðvitað Ikea!

Þátturinn í dag býður uppá tvö sænsk mál sem eiga margt sameiginlegt, en eru þó alls ekkert lík. Samt mörg lík.

Ekki gleyma að...


Oct 10, 2019

Þá er kominn föstudagur!

Eftir erfiðan fimmtudag er loksins komið að þætti vikunnar. Unnur segir frá raðmorðingja sem lék á alls oddi í London á meðan Bylgja segir frá bandarísku máli. Lyklapartý hér, lyklapartý þar?

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu...


Oct 2, 2019

Fimmtudagur. Ó fimmtudagur.

Í þessum þætti Morðcastsins segir Bylgja frá vægast sagt áhugaverðu máli sem gerist í Bandaríkjunum árið 2013 þegar ung stelpa gufar upp. Unnur hinsvegar tekur fyrir norskt mál sem vekur einnig upp ótal margar spurningar. Erfiður þáttur fyrir heilann í dag. Samt ekki....