Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Sep 29, 2019

Góðan daginn, MÁNUDAGINN. 

(Óvæntur) Aukaþáttur þennan mánudaginn þar sem Unnur og Bylgja renna saman yfir afbrotamennina sem teknir eru fyrir í fyrstu seríu Mindhunter og ræða saman þeirra helstu skoðanir á þeim. Ekki hlutlaus, en þetta er mjög gott dæmi. Alveg svona yfir meðallagi. Vonandi.

Ekki...


Sep 25, 2019

Sagði einhver morðdagur? Já takk!

Í dag segir Unnur frá áhugaverðu máli sem á rót að rekja í flugslys sem gerist 2002 á meðan Bylgja fer til Japan og segir okkur frá algjörum hrotta. Sko ógeð.
Eitthvað fyrir alla myndi einhver segja? Það held ég nú.

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja...


Sep 18, 2019

Oh fimmtudagar eru frábærir dagar.

Í dag er Bylgja komin til baka eftir stutta pásu og segir okkur frá íslensku mannshvarfi, á meðan Unnur skellir sér alla leið til Brasilíu og tekur fyrir stórfurðulegt sakamál.

Málin eiga ekkert sameiginlegt nema þau eru bæði hrikalega sorgleg. Sko mjög.


Ekki gleyma...


Sep 11, 2019

Nýr þáttur og það sem er enn merkilegra, við höfum nýjan gest!

Unnur segir frá íslensku máli sem gerist í Vestmannaeyjum á meðan Ásta Evlalía spilar meistaraleik í sinni fyrstu heimsókn í stúdíóið, og segir hún okkur frá virkilega undarlegu sænsku máli.

Ekki gleyma að subscribea, og munið...


Sep 4, 2019

Þarf alltaf að vera morð? Já, það virðist því miður vera þannig.

Í dag segir Bylgja frá sænsku unglingamáli á meðan Unnur stækkar aðeins skandinavíusvæðið og segir frá áhugaverðu áströlsku máli. Mælum sérstaklega með að henda í pottrétt eftir þáttinn.

Ekki gleyma að subscribea, og...