Preview Mode Links will not work in preview mode

Morðcastið

Apr 9, 2020

Það er kannski Skírdagur í dag, en það er líka Morðcastdagur!

Í dag segir Unnur frá undarlegu máli sem gerist í Kanada og Bylgja segir frá enn skrítnara máli sem varðar vesalings barn í Bandaríkjunum.
Sagði einhver varúlfur?

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu...


Apr 2, 2020

Það geysar kannski alheimsfaraldur en þið getið amk alltaf treyst á að Morðcastið sé á sínum stað.

Í dag tekur Unnur fyrir bandarískt morð þar sem unglingar fara mikinn og Bylgja segir frá stórfurðulegu atviki sem gerist í Kanada.
Takið veirulausan klukkutíma og hugsið í staðinn um...


Mar 26, 2020

VÁ!
Hvern hefði grunað að 52 þáttum, heilu ári, heilli lífsleið kornabarns, myndi Morðcastið enn vera á sínum stað.
Takk fyrir að hlusta, takk fyrir allt!

Þema dagsins er Survivor, systurnar eru með flissuna, tvö mál hjá hvorri, ótæmandi viðbjóður.
Meiri vitleysan alla daga. Dásamlegt!

Ekki...


Mar 19, 2020

Sagði einhver A-klassa ógeð? Hafðu þau tvö!
Bylgja og Unnur hittast einu sinni enn og segja frá mönnum sem eru hver öðrum ógeðslegri. Hörmung. Samt alls ekki.

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu á samfélagsmiðlum til að missa örugglega ekki af neinu: mordcastid.is 


Mar 12, 2020

Enn einu sinni eru systurnar sameinaðar í stúdíói, eins og það komi einhverjum á óvart, og reyna bara að toppa hvor aðra í ógeði.

Unnur vann. Oj.

Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu á samfélagsmiðlum til að missa örugglega ekki af neinu:...